Þar sem Spánn og Ísland mætast á lögfræðisviðinu.
Við erum fyrsta spænsk-íslenska lögmannsstofan sem hefur verið stofnuð á Spáni. Teymi okkar, skipað íslenskum og spænskum lögfræðingum, býður upp á alhliða og árangursríka lögfræðiaðstoð. Við kappkostum að veita lagalegar lausnir, aðlagaðar að þörfum viðskiptavina okkar í báðum löndum.
Þar sem Spánn og Ísland mætast á lögfræðisviðinu.
Við erum fyrsta spænsk-íslenska lögmannsstofan sem hefur verið stofnuð á Spáni. Teymi okkar, skipað íslenskum og spænskum lögfræðingum, býður upp á alhliða og árangursríka lögfræðiaðstoð. Við kappkostum að veita lagalegar lausnir, aðlagaðar að þörfum viðskiptavina okkar í báðum löndum.
Staðsetning okkar
Við erum staðsett í nýopnuðu skrifstofurými í Orihuela Costa, á Calle Ana María Matute, 1. hæð (fyrir ofan Consum), bil 5. Hér, á þessum frábæra stað á milli Cabo Roig og Dehesa de Campoamor, bjóðum við upp á persónulega og faglega þjónustu við alla viðskiptavini okkar.
Til að tryggja bestu mögulegu afgreiðslu tökum við eingöngu á móti skjólstæðingum samkvæmt samkomulagi. Þannig tryggjum við að hver og einn fái þann tíma og athygli sem honum/henni ber. Ekki hika við að hafa samband við okkur til að panta tíma og komast að raun um hvernig við getum aðstoðað þig.
ExcellentBased on 11 reviews
Trustindex verifies that the original source of the review is Google.
Dagrun Maria2024-06-26Æðisleg þjónusta. Tekið vel á móti manni, gott viðmót og lausnamiðuð.Trustindex verifies that the original source of the review is Google.
Erik H.2024-06-26They are very professional, with top notch lawyers that provide knowledge, insights and solutions for any issue you can have living in SpainTrustindex verifies that the original source of the review is Google.
Sigurþór Sigurðarson2024-06-26Hef nýtt mér þjónustu Spánarlögmanna um nokkurt skeið og fengið mjög góða þjónustu.Trustindex verifies that the original source of the review is Google.
Solveig Eiriksdottir2024-06-26Mjög ánægð með starfafólkið hjá Spánar Lögmönnum tekið vel á móti manni - fagmannleg fram î fingurgóma. Talað á þremur tungumálum íslensku,spænsku og ensku - snilldTrustindex verifies that the original source of the review is Google.
Vitaliy Yurtsan2024-06-26Muy buen servicio, gente muy competente que sabe tratar cualquier tipo de asunto legal con la mayor celeridad y eficacia posible. 100% recomendableTrustindex verifies that the original source of the review is Google.
Julio Mulet Guillén2024-06-26Highly recommended, they are really professional.Trustindex verifies that the original source of the review is Google.
amber westhof2024-06-26Siempre está disponible y siempre está dispuesto a ayudar, no puedo haber elegido mejor abogado 🥰Trustindex verifies that the original source of the review is Google.
Hermann Þór Erlingsson2024-06-26Ég mæli eindregið með Spánar lögmönnum. Hafa séð um okkar mál á Spáni með stakri prýði. Algerlega hnökralaus þjónusta og mjög sanngjarnt verð.
Um okkur
Spánar Lögmenn (Islandia Asesores, S.L.) er fjölskyldufyrirtæki stofnað á Spáni þann 23. febrúar 2024, sem leggur sig fram um að veita fjölbreytta lögfræði-, stjórnunar-, þýðingar-, bókhalds-, skatta- og fasteignaþjónustu, meðal annars.
Stofnendur eru Daniel E. Bohórquez Eiriksson, starfandi lögmaður með skráningarnúmer 1937 hjá Lögmannafélagi Orihuela, og Hrafnhildur Ósk Eiríksdóttir, starfandi löggiltur þýðandi úr íslensku yfir á spænsku og spænsku yfir á íslensku, skráð á Spáni hjá Utanríkisráðuneytinu, Evrópusambandinu og samstarfsráðuneyti með skráningarnúmeri 11.394; sem og á Íslandi á skrá yfir löggilta skjalaþýðendur og dómtúlka.
Framtíðarsýn okkar er að bjóða landsmönnum sem hafa áhuga á Spáni upp á vandaða lögfræði- og stjórnsýsluþjónustu. Að auki leggjum við áherslu á að efla og styrkja tengsl milli beggja landa og veita þjónustu öllum sem hafa áhuga á Íslandi. Með þessari framtíðarsýn leitumst við að vera áreiðanlegur og skilvirkur tengiliður á milli þessara tveggja landa sem eiga sér sögulega vináttu og viðskipti í gegnum tíðina.
Þjónusta okkar
Við bjóðum upp á fjölbreytta lögfræðiþjónustu sem er sniðin á því að aðstoða þig á nánast hvaða sviði sem nauðsyn krefur.
Lögfræðiráðgjöf
Á flestum sviðum spænska og alþjóðlega réttarkerfisins
Málflutningur - verjendastörf
vegna réttinda þinna og hagsmuna á Spáni, gagnvart stjórnsýslustofnunum og dómstólum.
Almenn fyrirtækjaráðgjöf
til að vernda eignir þínar og hagsmuni í spænsku fyrirtækjaumhverfi.
Önnur þjónusta
sem er nauðsynleg til að tryggja réttaröryggi þitt: löggiltar þýðingar, skatta- og bókhaldsþjónusta, fasteignaráðgjöf o.fl.